Helga Pálína Brynjólfsdóttir: FERILSKRÁ / CV
.Vinnu-
.stofa
Studio

Ásholt 2, 105 Reykjavík, Iceland. ...........................Sími/phone +354 8482999 ......................Netfang/e-mail: hepalina@gmail.com

 

Heima / home Bragagata 28, 101 Reykjavík, Iceland. .Endurbókun, Arkir sýna bókverk í Menningarmiðstöðinni Spönginni 41, Borgarbókasafni, í Grafarvogi
   
.Nám Education:
.1988 MA-gráða í textílhönnun frá UIAH, Listiðnaðarháskólanum í Helsinki, Finnlandi, http://www.uiah.fi/ MA-degree, textiles, UIAH, Finland. (Nú Aalto University: http://arts.aalto.fi/ )
.1980 B-Ed próf frá KHÍ, Kennaraháskóla Íslands, Reykjavík http://khi.is B-Ed degree, Iceland University of Education
.1972 Stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri / Secondary school exam Akureyri
   
   

.Sýningar og

verkefni / Exhibitions and projects:

2016 Smáverk unninn í textíl, tré og móberg. Gallerí Skot, Skúmaskoti Skólavörðustíg 21 Reykjavík
2016 Undir súðinni, Arkir sýna bókverk í Hannesarholti við Grundarstíg í Reykjavík
2015 Kanill, jólasýning á vegum SÍM, Sambands íslenskra myndlistarmanna, Reykjavík
2015 Haust, haustsýning Listasafnsins á Akureyri. Norðlenskir listamenn.
2015 & 2016

Endurbókun, bókverk eftir Arkirnar í Bókasafni Reykjanesbæjar og í Menningarmiðstöðinni Spönginni 41, Borgarbókasafni, í Grafarvogi, Reykjavík 2015. Amtsbókasafninu á Akureyri 2016. http://arkir.wordpress.com/

2015 Að bjarga heimnum, samsýning í Verksmiðjunni á Hjalteyri
2015 Safnasafnið, Svalbarðsströnd, innsetning á sumarsýningu 2015
2015

Endurbókun. Bókverk eftir Arkirnar í Bókasafni Reykjanesbæjar https://arkir.wordpress.com

2014 Kanill, sýning á vegum SÍM, Sambands íslenskra myndlistarmanna, Reykjavík
2014 & 2015

Sýningastjórn ásamt Ragnheiði Brynjólfsdóttur: Binni, myndir frá Ólafsfirði 1930-1980, ljósmyndir Brynjólfs Sveinssonar í Menntaskólanum á Tröllaskaga, Ólafsfirði og í Hornsílinu í Sjóminjasafninu í Reykjavík.

2014 land/brot, bókverkakvennahópurinn Arkir sýnir bókverk í Þórbergssetri, Hala, Suðursveit. http://arkir.wordpress.com/
2014 TEXTÍLFÉLAGIÐ 40 ára, félagssýningar í Bláa húsinu á Siglufirði og í Halldórskaffi í Brydebúð og Suður-Vík í Vík í Mýrdal.
2013 DÚKAR, FUGLAR, HNÍFAR, samsýning í sýningaröðinni MATUR ER MANNS GAMAN hjá LEIR7 í Stykkishólmi,
2013-2014 hem/HJEM/koti/heim/heima/angerlarsimaffik/ Artists´ books exhibition, CONTEXTNORD, Silkeborg Bad og Nordatlantens Brygge, Köbenhavn, Danmörku, Nuuk á Grænlandi og Norræna húsinu í Reykjavík. http://arkir.wordpress.com/
2012 Hönnunarmars FLÉTTA, Hafnarhús Reykjavík. / Design March 2012, FLÉTTA, texiles/ceramics, Reykjavik Art Museum
2012 TEXTÍLFÉLAGIÐ Á KORPÚLFSSTÖÐUM, Reykjavík / The Icelandic Textile Guild at Korpúlfsstaðir Reykjavík
2011

SAUMAÐ Í STEIN, smáverk í Kirsuberjatrénu Reykjavík http://arkir.wordpress.com/2011/09/09/saumad-i-stein-sewn-in-stone/

2011 SVARTUR MÍNUS Arkir. Bókverk í sal Íslenskrar Grafíkur, Reykjavík. Black Minus, Artists´Books. Reykjavík.
2011 TEXTÍLFÉLAGIÐ Á LISTASUMRI Á AKUREYRI, í Ketilhúsi, Mjólkurbúð og Hofi. The Textile Guild in Akureyri Summer Exhibition
2010 CON TEXT norræn bókverk í Norræna húsinu, Reykjavík, 27.feb - 24.mars 2010
2010 UALR's galleries,Samsýning, University of Arkansas at Little Rock, Jan. 2010.
2009 CON TEXT artist books Kulturspinderiet, Papirfabrikken 32, Silkeborg Denmark 26. sept -12. oct 2009
2009 HRING EFTIR HRING, samsýning í Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi sumar 2009/ Textile Museum Blönduós
2009

ÞVERSKURÐUR Textílfélagið Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn, Kópavogi

2008

HVÍTUR + Bókverk HANDVERK OG HÖNNUN, Aðalstræti 10, Reykjavík

2007

MAGMA / KVIKA íslensk samtímahönnun sumar 2007 á Kjarvalsstöðum, Listasafn Reykjavíkur http://www.icelanddesign.is

2006 Ráðhúsmarkaður Handverks og hönnunar 26.-29.okt í Ráðhúsi Reykjavíkur http://handverkoghonnun.is
2006 Út á skýjateppið, draumsæi og náttúrufar þriggja listforma, Listasafn Sigurjóns Ólafssonar http://lso.is Reykjavík, MYNDIR
.2006 De nordatlantiske öer, Köbenhavns Rådhus, Kaupmannahöfn
.2006 Norðrið bjarta/dimma, Þjóðmenningarhúsið, Reykjavík
.2005 Arkir, bókverkasýning í Árbæjarsafni, Reykjavík
.2004 Smáverkasýning Textílfélagsins 20x20x20, í húsnæði SÍM, Reykjavík
.2004 Bókverk bókalist, Handverk og hönnnun, Reykjavík, og Listasafni Árnesinga Hveragerði
.2004 Afmælissýning Handverks og hönnnunar, Reykjavík, Hveragerði, Stykkishólmi, Akureyri, Skriðuklaustri og Höfn
.2004 Nordic Cool: Hot Women Designers; National Museum of Women in the Arts, Washington D.C. USA
.2003 FIBRE TRANS FORMA Brinkkalan Galleria í Turku, Finnlandi
.2003 SPOR, sýning Handverks og hönnunar, Hafnarborg og Sívalaturni, Kaupmannahöfn
.2001 Borðleggjandi, Handverk og hönnun, Reykjavík MYNDIR
.2001 Berjadagar, Ólafsfirði MYNDIR
.2001 Djásn og dýrðleg sjöl, Handverk og hönnun, Reykjavík
.1999 Afmælissýning Textílfélagsins, Gerðarsafni, Kópavogi
.1999 Northern Textile Art, Rovaniemi, Finnlandi
.1999 The Nordic Transparency, norræn hönnunarsýning, Stedelijk-safnið, Amsterdam,Hollandi
.1997 Blár, samsýning á vegum Texílfélagsins í Ásmundarsal, Reykjavík
.1997 3ème triennale internationale de Tournai (textílþríæringur), Tournai, Belgíu
.1996 Pidot96Gästabud. finnsk-íslenskur leikhúsgjörningur með ívafi matargerðarlistar, hönnunar, myndlistar, arkitektúrs og tónlistar í Teatteri Peukalopotti í Vasa, Finnlandi MYNDIR
.1995 Aurora Borealis, norrænir textílar, Vanta, Finnlandi
.1994 Handverk, minjagripasýning í Gerðarsafni, Kópavogi
.1995 From dreams to reality, norræn hönnunarsýning, baltnesku löndin.
.1993 .& 1997 Hönnunardagar í Reykjavík
.1994 Norræn æska, norræn list (Ett levande Norden); samnorrænt verkefni í Lappajarvi í Finnlandi, þar sem listamenn og kennarar unnu að myndlist með skólabörnum. MYNDIR
.1993 Form Ísland II íslensk hönnun, Norðurlöndin
.1991 Textílsýning, Hafnarborg, Hafnarfirði
.1990 Metri 90, textílsýning, Helsinki, Finnlandi
.1990 Nordform 90, hönnunarsýning í Malmö, Svíþjóð
.1987 Finsk Form, finnsk hönnunarsýning, Listiðnaðarsafninu í Helsinki, Finnlandi
.1986 Kangaskvartetto, textílsamsýning í Gallería Augusta, Listamiðstöðinni Sveaborg, Helsinki, Finnlandi
   

.Verk í eigu safna:
.

Work in public possession:

Stedelijk safnið í Amsterdam, iðnhönnunardeild, Hollandi http://www.stedelijk.nl/

Safnasafnið Svalbarðsströnd.

   
.Styrkur .Grant
.1999 frá American Scandinavian Foundation til sumarnáms við Haystack School of Mountain, í Maine USA http://www.haystack-mtn.org/
   
.Störf  
  Textílhönnun og þrykk, eigin vinnustofa frá 1989. Kennsla (textílþrykk) við textíldeild Myndlistaskólans í Reykjavík frá 2011 og við hönnunar-og arkitektúrdeild LHÍ frá 2013. Kennsla við Myndlista- og handíðaskóla Íslands, textíldeild 1989-1992 og 1995-1999. Aðstoðarskólastjóri MHÍ 1997-1999. Kennsla við Listaháskóla Íslands http://lhi.is 1999-2001. Skrifstofustjóri LHÍ 1999-2000. Deildarfulltrúi í myndlistardeild Listaháskóla Íslands frá 2001-2012. Leiðsögumaður með erlenda ferðamenn á sumrin frá 1981-1997. Kennari í grunn- og framhaldsskólum 1992-1995. Rak Sneglu listhús við Klapparstíg í Reykjavík 1991-2000 ásamt 14 öðrum listakonum/hönnuðum. Var meðlimur í Kirsuberjatrénu, Vesturgötu 4 í Reykjavík frá 2012-2014.
   
.Félagi í Membership
  SÍM http://www.sim.is/; Textílfélaginu (formaður 1997-2000 og meðstjórnandi 2014-2016) http://tex.is
 

ARKIR http://arkir.wordpress.com/