MYNDIR FRÁ SÝNINGUM & VERKEFNUM

 
 
 
 
2011 SVARTUR mínus bókverkasýning Arkanna í sal Íslenskrar grafíkur Reykjavik 27.okt til 13.nóv 2011 http://arkir.wordpress.com/exhibitions/  
 
2011 SAUMAÐ Í STEIN, smáverk í Kirsuberjatrénu, Reykjavík http://arkir.wordpress.com/2011/09/09/saumad-i-stein-sewn-in-stone/
 
2010 CON TEXT bókverkasýning í Norræna húsinu Reykjavik mars 2010 og á Gotlandi, Svíþjóð haust 2010  
 
2010 UALR's galleries,Samsýning, University of Arkansas at Little Rock USA, Jan. 2010.  
 
2009 CON TEXT bókverkasýning í Kulturspinderiet, haust 2009  
     
2009 HRING EFTIR HRING textílsýning í Heimilisiðnaðarsafninu Blönduósi, sumar 2009  
  Round and round, three texile artists, Texile Museum Blönduós, Iceland, summer 2009  
2008 ARKIR, bókverkasýning í Handverki og hönnun, vor 2008  

 

2006 ┌T ┴ SKŢJATEPPIđ, draumsæi og náttúrufar þriggja listforma í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar, feb-maí 2006  
     

2001

BORđLEGGJANDI, leir- og textílsýning Handverks og hönnunar, 3 borð: 3 pör; leirlistakona og textílhönnuður  
     
2001 BERJADAGAR í Ólafsfirði  
     
1996 PIDOT96GASTABUD, leiklistargjörningur í Peukalopotti leikhúsinu í Vasa, Finnlandi, með ívafi matargerðarlistar, myndlistar, hönnunar, arkitektúrs og tónlistar.  
     
1994 NORRĂN ĂSKA, NORRĂN LIST / Ett levande Norden. Samnorrænt verkefni þar sem norrænir listamenn unnu með skólabörnum og kennurum þeirra skóla í einhverju hinna Norðurlandanna.