ÚT Á SKÝJATEPPIÐ, draumsæi og náttúrufar þriggja listforma

Sýning í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnestanga, Reykjavík, feb-maí 2006

 Á sýningunni mætast 3 listform; ljóð Berglindar Gunnarsdóttur,
textílverk
Helgu Pálínu Brynjólfsdóttur og höggmyndir Sigurjóns Ólafssonar.
   
       
    Séð yfir efri salinn, móbergssteinar Helgu og "Kría" Sigurjóns (til vinstri).    
       
    Í aðalsal: handþrykkt silki, ljóð Berglindar, Fjallkona og Samstæða SÓ.    
       
    1-3:Saumað í stein: móberg og hör. 4: Samstæða, móberg og þæfð ull.    

 

 

   

 

 

 

 

1: HPB & BG. 2: þrykk HPB, Fontur SÓ, ljóð BG. 3: Efri salur. 4: þrykkt silki    
       

 

á forsíğu